10. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 18. október 2023 kl. 09:06


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:06
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:06
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:06
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:06
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:06
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:06
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:06
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:19
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:06

Eyjólfur Ármannsson var fjarverandi. Kristrún Frostadóttir vék af fundi kl. 11:16. Jódís Skúladóttir og Vilhjálmur Árnason véku af fundi kl. 11:18.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2024 Kl. 09:06
Til fundarins kom Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Með honum voru Unnar Örn Unnarsson, Svanhvít Jakobsdóttir, Jóhanna Lind Elíasdóttir og Inga Birna Einarsdóttir frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu.
Ráðherra kynnti þau málefnasvið og málaflokka sem eru á ábyrgðarsviði ráðuneytis hans og svaraði spurningum nefndarmanna ásamt starfsfólki ráðuneytisins.
Kl. 10:30. Anna Hrefna Ingimundardóttir og Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir frá Samtökum atvinnulífsins. Þær kynntu umsögn samtakanna og svöruðu spurningum nefndarmanna úr efni hennar.

2) Önnur mál Kl. 11:25
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:26
Fundargerð 9. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:27